The Last Jedi: Rian segir…

Rian Johnsson leikstjóri The Last Jedi sem er væntanleg í desember, hefur verið duglegur að tjá sig um myndina án þess þó að gefa of mikið upp.

Hann hefur gefið upp eitt orð úr væntanlegum opnunartexta, því sem hann er hvað stoltastur að hafa komið fyrir, en það er „decimated“ (sem er erfitt að þýða á íslensku en þýðir að hluta til eyðilagt).

Sem mikill Star Wars aðdáandi hefur hann sagt frá helstu innblástrum sínum og það vakti furðu marga að sú mynd í upprunalega þríleiknum (Episode 4-6) sem hann sótti hvað mest í, er Return of the Jedi en ekki Empire strikes back eins og fólk hefur ítrekað haldið fram, fyrst og fremst vegna þess að mörgum þótti The Force Awakens sækja það mikið í New Hope og vegna þess að The Last Jedi, er númer 2 í röðinni eins og Empire var á sínum tíma.

 

Hins vegar hefur Rian sagt að myndin verði ekki bara dökk eins og margir töldu, heldur vildi hann sækja í ævintýralegu spennuna sem er í The Return of the Jedi, sem hann man svo vel eftir þegar hann var tíu ára gutti að horfa á hana. Auk þess hefur hann sagt að útlitið sé að mestu fengið úr Forsögunum (1-3) enda eru þær myndir, útlitslega alger listaverk, þó að margir deila um innihaldið enda smekksatriði. En það breytir því ekki að Forsögurnar komu  með nýtt líf inn í Star Wars, sem heldur bara áfram að gefa.

Það verður því spennandi að sjá hvernig þessi blanda hjá Rian eigi eftir að koma út, þegar að myndin kemur loksins í kvikmyndahús 15.desember. En leikararnir hafa bara haft virkilega góða hluti um myndina segja, það er að segja það litla sem þeir hafa mátt segja um hana á þessu stigi. Hún stefnir því að vera alger veisla fyrir augað og önnur skilningarvit.

Þangað til að mynd sjálf kemur, er hægt að sjá hér „að tjaldabaki“ og sýnishorn fyrir myndina (annað ítarlegra er væntanlegt í september/október) auk veggspjalda.

 

Birt í Episode VIII : The Last Jedi, Fréttir, Fréttir um myndirnar, um myndirnar sem eru í vinnslu | Færðu inn athugasemd

The Last Jedi: Nýja geimskipið hans Kylo og The Star Wars show

Birt í Episode VIII : The Last Jedi, Fréttir, Fréttir um myndirnar, um myndirnar sem eru í vinnslu | Færðu inn athugasemd

Han Solo myndir frá Ron Howard, nýja leikstjóranum (uppfært)

Birt í Fréttir, Fréttir um myndirnar, Spinoff - Han Solo, um myndirnar sem eru í vinnslu | Færðu inn athugasemd

Star Wars hótel!?

Væntanlegt 2019 í skemmtigörðum Kaliforníu og Flórída.

Nánar.

Birt í Alls konar, Fréttir | Færðu inn athugasemd

The Last Jedi: Viðtöl við leikstjóra og leikara (D23)

Viðtal við Daisy (Rey), Mark (Luke), Gwendoline (Kapteinn Phasma), John (Finn), Kelly (Rose), Laura (Holdo), Benicio (DJ) og Rian Johnson leikstjóra og handritshöfund The Last Jedi.

Fleiri viðtöl Good morning America.

 

Birt í Episode VIII : The Last Jedi, Fréttir, Fréttir um myndirnar | Færðu inn athugasemd

The Last Jedi: Synopsis (D23)

Samantekt: Á D23 fengum við að sjá „að tjaldabaki,“ sex persónuveggspjöld og auk þess fengum við lýsingu á söguþræðinum (Synopsis) en með engum spillum.

„In Lucasfilm’s Star Wars: The Last Jedi, the Skywalker saga continues as the heroes of The Force Awakens join the galactic legends in an epic adventure that unlocks age-old mysteries of the Force and shocking revelations of the past.“

Hér fyrir neðan er að líta það helsta sem hefur komið fram um Episode VIII: The Last Jedi sem er væntaleg í kvikmyndahús 15.desember. Ég persónulega get ekki beðið…!!!

 

Birt í Episode VIII : The Last Jedi, Fréttir um myndirnar, um myndirnar sem eru í vinnslu | Færðu inn athugasemd

The Last Jedi: kúluspilsleikur

Birt í Annað, Episode VIII : The Last Jedi, Fréttir um myndirnar, Leikföng/safngripir | Færðu inn athugasemd

Sýndarveruleikur: Jedi challenges (sýnishorn D23)

Birt í Annað, Tölvuleikir | Færðu inn athugasemd

Battlefront EA II („að tjaldabaki“ sýnishorn – D23)

Leikurinn er væntanlegur 17.nóvember 2017.

Birt í Annað, Fréttir, Tölvuleikir | Færðu inn athugasemd

The Last Jedi: (myndir úr „Að tjaldabaki“ myndbandinu – D23)

Birt í Episode VIII : The Last Jedi, Fréttir um myndirnar, um myndirnar sem eru í vinnslu | Færðu inn athugasemd