Greinasafn eftir: Jóhannes Ragnar Ævarsson

Mátturinn og chi

Mátturinn er það sem gefur Jeda vald sitt. Það er orkusvið sem búið er til af öllum lifandi hlutum. Það umlykur okkur og kemst í gegnum okkur. Það bindur saman vetrarbrautina. Jedi getur fundið kraftinn sem flæðir í gegnum hann. … Halda áfram að lesa

Birt í Fréttir | Færðu inn athugasemd

Mark Hamill segir sína skoðun

Í síðustu teaser stiklunni sem sýnd var á Star Wars Celebration í Orlando, þá segir Luke Skywalker „It´s a time for the Jedi to end“. Það er eins og Luke hafi tapað þeirri trú að endurreisa Jedana eftir það sem … Halda áfram að lesa

Birt í Fréttir | Slökkt á athugasemdum við Mark Hamill segir sína skoðun

Darth Vader Volume 1

Darth Vader Vol 1 er teiknimyndasaga um Darth Vader sem gerist eftir A New Hope. Sagan er sögð frá sjónarhóli hans og fáum við að sjá stríð Veldisins við Uppreisnina frá annari hlið.

Birt í Fréttir | Slökkt á athugasemdum við Darth Vader Volume 1

Ewan McGregor opin fyrir hliðarmynd

Ewan McGregor sem Star Wars aðdáendur þekkja sem Obi-Wan Kenobi úr Episode I-III segir að hann vilji gjarnan vinna að framhaldsmynd í framtíðinni. Hann segist opinn fyrir því að gera hliðarmynd(spinoff) um persónuna sína. Hann segist ekki hafa fengið nein … Halda áfram að lesa

Birt í Fréttir | Slökkt á athugasemdum við Ewan McGregor opin fyrir hliðarmynd

Star Wars aðdáendasíða á Facebook

Starwars.is er komin með aðdáendasíðu á Facebook og þar er hægt að sjá örfréttir og upplýsingar sem tengjast vefnum. Slóðin er https://www.facebook.com/www.starwars.is/

Birt í Fréttir | Slökkt á athugasemdum við Star Wars aðdáendasíða á Facebook

Star Wars dagurinn

May the 4th be with you. Í dag er haldið upp á Star Wars daginn sem er 4.maí. Við óskum öllum Star Wars aðdáendum til hamingju með daginn.

Birt í Fréttir | Slökkt á athugasemdum við Star Wars dagurinn

Star Wars IX kemur 24.maí 2019

Star Wars IX, eða mynd númer 9 í röðinni mun koma í kvikmyndahús 24.maí 2019. Fyrri myndirnar komu í desember, en nú mun verða breyting á því. Colin Trevorrow er leikstjóri myndarinnar og hefur hann áður leikstýrt myndum eins og … Halda áfram að lesa

Birt í Fréttir | Slökkt á athugasemdum við Star Wars IX kemur 24.maí 2019

Mín upplifun á Star Wars þegar ég var krakki

Þannig hefst ein af klassísku geimóperum okkar tíma og það er eitthvað við Star Wars myndirnar sem er göldrum líkast. Ég man að þegar ég sá upprunalegu myndirnar í kvikmyndahúsum um það leiti þegar þær komu út þegar ég var … Halda áfram að lesa

Birt í Fréttir | Slökkt á athugasemdum við Mín upplifun á Star Wars þegar ég var krakki

The Last Jedi official teaser

Þá er hún loksins komin stiklan fyrir The Last Jedi sem sýnd var á Star Wars Celebration í Orlando. Þú getur lesið allt um myndina í greininni Episode VIII:The Last Jedi – Fréttir.

Birt í Fréttir | Slökkt á athugasemdum við The Last Jedi official teaser

Star Wars Celebration – Bein útsending frá degi 4

Birt í Fréttir | Slökkt á athugasemdum við Star Wars Celebration – Bein útsending frá degi 4