Um Rósa Grímsdóttir

Brjálaður Star Wars aðdáandi, kvikmyndargerðarkona, myndskreytir og rithöfundur. (Lina Descret, Smásögur 2012, Smásögur 2013, Glæpasögur 2016 og Endless Breakfast videonovel á youtube) Skrifa líka mikið af Star Wars fanfiction á ensku. https://m.fanfiction.net/u/877773/

Solo myndin í Entertainment Weekly (myndir, greinar og viðtöl)

http://ew.com/movies/2018/02/07/solo-star-wars-story-ew-cover/

http://ew.com/movies/2018/02/07/solo-a-star-wars-story-pictures-deep-dive/

http://ew.com/movies/2018/02/07/solo-a-star-wars-story-pictures-deep-dive/2/

http://ew.com/movies/2018/02/07/solo-a-star-wars-story-pictures-deep-dive/3/

http://ew.com/movies/2018/02/07/solo-star-wars-alden-ehrenreich-interview/

http://ew.com/movies/2018/02/07/harrison-ford-solo-star-wars-story/

http://ew.com/movies/2018/02/08/emilia-clarke-solo-a-star-wars-story/

http://ew.com/movies/2018/02/08/donald-glover-solo-a-star-wars-story/

http://ew.com/movies/2018/02/08/star-wars-solo-phoebe-waller-bridges-droid/

http://ew.com/movies/2018/02/09/solo-a-star-wars-story-woody-harrelson-thandie-newton-paul-bettany/

http://ew.com/movies/2018/02/12/solo-a-star-wars-story-influences/

http://ew.com/movies/2018/02/14/star-wars-solo-millennium-falcon/

http://ew.com/movies/2018/02/09/ron-howard-solo-a-star-wars-story/

‘Solo: A Star Wars Story’ takes flight with exclusive new images

 

 

Solo: A Star Wars story – Samantekt á söguþræðinum.

Það hefur á ýmsu gengið við gerð Han Solo myndarinnar en Ron Howard, nýi leikstjórinn hefur var duglegur að sýna gerð myndarinnar á twitter, auk þess sem við fengum örlítið að skyggjast inn í klippiferlið.

Mögulega er sýnishorn væntanlegt í þessari viku en hérna höfum við allavega samantekt á söguþræði myndarinnar. 

„Board the Millennium Falcon and journey to a galaxy far, far away in Solo: A Star Wars Story, an all-new adventure with the most beloved scoundrel in the galaxy. Through a series of daring escapades deep within a dark and dangerous criminal underworld, Han Solo meets his mighty future copilot Chewbacca and encounters the notorious gambler Lando Calrissian, in a journey that will set the course of one of the Star Wars saga’s most unlikely heroes.“

Í stuttu máli fjallar sagan um hvernig Han Solo kynntist Chewbaca og Lando og þeirra ævintýri þar sem þeir þeysta um geiminn á skipi sínu, Millennium Falcon. Það verður spennandi að sjá Star Wars mynd sem er ekki epík stríðsmynd heldur smáglæpamannamynd.

Myndin er væntanleg 25.maí á þessu ári en verður í kvikmyndahúsum hér á landi í kringum 23 eða 24.maí.