Greinasafn fyrir flokkinn: Uncategorized

#Dayone

#Dayone Mynd sem var tweetuð af J.J.Abrams á twitter og var með textanum #Dayone og sýnir klippispjald fyrir myndina. Fyrsti dagur sem myndin er kvikmynduð.

Birt í Uncategorized | Slökkt á athugasemdum við #Dayone

Leikaraprufur fyrir Episode VII

Í Bandaríkjunum, Bretlandi og Ástralíu eru núna leikaraprufur þar sem leitað er eftir leikurum fyrir nýju myndina. Leitað er eftir leikara á fertugsaldri til að leika herforingja og að leikkonu á aldrinum 17-18 sem er sjálfstæð og sterk. Einnig er … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Slökkt á athugasemdum við Leikaraprufur fyrir Episode VII

Star Wars Episode VII

Nýja Star Wars myndin verður frumsýnd 18.Desember 2015. Disney kvikmyndaverið fer nýjar leiðir við sýningu Star Wars myndanna, en George Lucas sýndi myndirnar við upphaf sumars í maí. Gömlu Star Wars voru sýndar 25. maí, en nýju voru sýndar 16. … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Slökkt á athugasemdum við Star Wars Episode VII

Lucasfilm selt til Disney

Margir muna eflaust eftir að George Lucas hafi gefið út þá tilkynningu að gera ekki fleiri Star Wars kvikmyndir. Það er rétt, en nú hefur George Lucas ákveðið að selja Lucasfilm til Disney fyrir 4.05 milljarða dollara, eða um 571 … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Ein athugasemd

Star Wars 1313 trailer

Birt í Uncategorized | Slökkt á athugasemdum við Star Wars 1313 trailer

Stromtrooper hjálmur á Mars?

Þessi mynd var tekinn af Spirit Mars rover könnunartækinu á Mars, á myndinni má sjá hlut sem líkist stormtrooper hjálm. Fyrsta spurningin sem margir hafa eflaust er hvaðan hjálmurinn komi ? Gæti verið um sjónhverfingu að ræða þar sem nokkrir … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Slökkt á athugasemdum við Stromtrooper hjálmur á Mars?

styttist í útgáfu Star Wars:The Old Republic

Nú þegar styttist í útgáfu á Star Wars:The Old Republic þá hafa nokkur íslensk guild verið stofnuð í kringum leikinn eins og iceland og sin. Guild gefa fólki tækifæri á að skipuleggja hvernig það spilar leikinn með öðrum. Hægt er … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Ein athugasemd