Greinasafn fyrir flokkinn: Episode IX

Fréttir af Han Solo og Episode IX

Það er nóg um að vera í framleiðslu væntanlegra Star Wars mynda og í þessari viku fengum við að vita meira af Han Solo myndinni og Episode IX, þó að töluvert langt sé í þá síðarnefndu. Núverandi leikstjóri Han Solo myndarinnar, … Halda áfram að lesa

Birt í Episode IX, Fréttir, Spinoff - Han Solo, um myndirnar sem eru í vinnslu | Færðu inn athugasemd

Leikstjóradrama – Frh

Eftir að Phil Lord og Chris Miller voru reknir sem leikstjórar Han Solo myndarinnar, með þá skýringu að listrænn ágreiningur hafi komið upp, var Kathleen strax ásökuð um það að ganga á baki orða sinna að leikstjórarnir myndu hafa listrænt frelsi og hún væri … Halda áfram að lesa

Birt í Episode IX, Episode VIII : The Last Jedi, Fréttir, Fréttir um myndirnar, Spinoff - Han Solo, um myndirnar sem eru í vinnslu | Slökkt á athugasemdum við Leikstjóradrama – Frh

Episode IX: Það sem er þegar vitað

(Fréttin verður uppfærð eftir því sem fleiri upplýsingar berast) Stefnt er að því að lokamyndin í nýja þríleiknum (7-9, Force Awakens, The Last Jedi, Episode 9) komi út 24. maí 2019. Þrátt fyrir að The Last Jedi sé ekki ennþá komin út, … Halda áfram að lesa

Birt í Episode IX, Fréttir, Fréttir um myndirnar, um myndirnar sem eru í vinnslu | Slökkt á athugasemdum við Episode IX: Það sem er þegar vitað

Leikstjóradrama, episode 9 og Han Solo myndin

Það hefur aldeilis mikið gengið á í herbúðum Lucasfilm síðustu vikurnar. Fyrst tókst Colin Trevorrow (Jurrasic World) með hrikalegri gagnýni á mynd sinni „Book of Henry“ að láta gagnrýnendur og eitthvað af neikvæðum Stjörnustríðs aðdáendum safna liði og reyna fá til … Halda áfram að lesa

Birt í Episode IX, Episode VIII : The Last Jedi, Fréttir, Fréttir um myndirnar, Spinoff - Han Solo, um myndirnar sem eru í vinnslu | Slökkt á athugasemdum við Leikstjóradrama, episode 9 og Han Solo myndin

Star Wars IX kemur 24.maí 2019

Star Wars IX, eða mynd númer 9 í röðinni mun koma í kvikmyndahús 24.maí 2019. Fyrri myndirnar komu í desember, en nú mun verða breyting á því. Colin Trevorrow er leikstjóri myndarinnar og hefur hann áður leikstýrt myndum eins og … Halda áfram að lesa

Birt í Episode IX, Fréttir, um myndirnar sem eru í vinnslu | Slökkt á athugasemdum við Star Wars IX kemur 24.maí 2019