Greinasafn fyrir flokkinn: Annað

Húmor: Robot chicken

Það er vandmeðfarið að gera grín af (eða reyndar frekar með) álíka stóru og Stjörnustríðsheiminum og er fátt eins skemmtileg og þegar það er gert á virkilega vandaðan hátt af aðdáendum sem gera þetta af virðingu (ekkert kjaftæði!). Þar eru Robot chicken þættirnir … Halda áfram að lesa

Birt í Húmor | Slökkt á athugasemdum við Húmor: Robot chicken

Bloodline

Bókin gerist sex árum á undan The Force Awakens og fjallar um þegar upp komst að Leia og Luke væru börn Svarthöfða, hræðilegu afleiðingar þess, uppgang the First Order og stofnun andspyrnuhreyfingarinnar. Það sem er vitað er eftir bókina. Á þessum … Halda áfram að lesa

Birt í Annað, Bækur, Fréttir | Slökkt á athugasemdum við Bloodline

Greinar um bækur

Ritstjóri hefur einvörðungu lesið samantektir og wikipedia greinar um „The Expanded Universe“ sem heitir í dag Legends og þykir ekki lengur cannon eftir Disney keypti Lucas Film. Því verða bara samantektir um þær bækur hér á vefnum, þar til ritstjóri … Halda áfram að lesa

Birt í Annað, Bækur, Fréttir | Slökkt á athugasemdum við Greinar um bækur

Rogue One: Catalyst

  Bókin gerist áður en Jyn Erso, aðalpersóna Rogue One er fædd en hún fæðist í þriðja kafla bókarinnar og fylgist maður meðal annars með henni vaxa úr grasi. Hins vegar fjallar bókin að mestu leyti um föður hennar, Galen Erso og … Halda áfram að lesa

Birt í Annað, Bækur | Slökkt á athugasemdum við Rogue One: Catalyst

Áhugaspunar

Fanfiction eða áhugaspunar, er stórskemmtileg leið til að bæta við upplifun manns af meðal annars Star Wars heiminum, ef manni nægir ekki allt aukaefnið (bækur, myndasögur, tölvuleikir osfrv.) sem til er. Það skemmtilega við áhugaspuna er að þar eru oft … Halda áfram að lesa

Birt í Áhugaspunar, Annað | Slökkt á athugasemdum við Áhugaspunar