Greinasafn fyrir flokkinn: Tölvuleikir

Sýndarveruleikur: Secrets of the Empire

Þrátt fyrir að langt sé í opnun skemmtigarðsins, Galaxy’s Edge en stefnt er að opnun sumarið 2019 erum þegar búnar að fá nokkrar spennandi fréttir af honum. Nú virðist sem vera sem að fólk geti tekið forskot á sæluna með væntanlegum sýndarveruleik, Secrets … Halda áfram að lesa

Birt í Almennt, Annað, Fréttir, Tölvuleikir | Færðu inn athugasemd

Star Wars: Galaxy of heroes (farsímaleikur)

Star Wars, Galaxy of Heroes er ókeypis Android leikur sem er spilanlegur á snjallsímum og ipad. Hann er í stöðugri uppfærslu sem þýðir að nýjar hetjur, óvinir og borð eru sífellt bætast við og þar sem það er óragrúi af persónum í Star Wars (í öllum … Halda áfram að lesa

Birt í Annað, Episode VIII : The Last Jedi, Spinoff - Rogue One, Teiknimyndaþættir, Tölvuleikir | Slökkt á athugasemdum við Star Wars: Galaxy of heroes (farsímaleikur)

Sýndarveruleikur: Jedi challenges (sýnishorn D23)

Birt í Annað, Tölvuleikir | Slökkt á athugasemdum við Sýndarveruleikur: Jedi challenges (sýnishorn D23)

Battlefront EA II („að tjaldabaki“ sýnishorn – D23)

Leikurinn er væntanlegur 17.nóvember 2017.

Birt í Annað, Fréttir, Tölvuleikir | Slökkt á athugasemdum við Battlefront EA II („að tjaldabaki“ sýnishorn – D23)

Dagskráin fyrir D23 (Star Wars hlutinn) um helgina.

Við fáum að sjá sýnishorn eða myndband frá The Last Jedi en það verður víst eitthvað „mjög áhugavert.“ Föstudagur: Sérstök athöfn þar sem Carri Fisher heitin og Mark Hamill fá viðurkenningu sem Disney stjörnur. Laugardagur: Panel fyrir Disney myndirnar, þar á … Halda áfram að lesa

Birt í Alls konar, Annað, Episode VIII : The Last Jedi, Fréttir, Fréttir um myndirnar, Spinoff - Han Solo, Tölvuleikir, um myndirnar sem eru í vinnslu | Slökkt á athugasemdum við Dagskráin fyrir D23 (Star Wars hlutinn) um helgina.

Trials of Tatooine – Sýndarveruleikatölvuleikur

Eitt af þeim fjölmörgu atriðum sem voru kynnt á Stjörnustríðs hátíðinni í Orlando, var sýndarveruleikatölvuleikurinn „Trials of Tatooine“ (Þrautir Tatooine) þar sem spilarinn fer í hlutverk einhvers sem hjálpar Luke with að endureisa Jedaregluna (þetta gerist á undan Episode VII: … Halda áfram að lesa

Birt í Annað, Tölvuleikir | Slökkt á athugasemdum við Trials of Tatooine – Sýndarveruleikatölvuleikur

Star Wars Battlefront Live Action trailer

Birt í Fréttir, Tölvuleikir | Slökkt á athugasemdum við Star Wars Battlefront Live Action trailer

Star Wars Battlefront Teaser Trailer

Birt í Fréttir, Tölvuleikir | Slökkt á athugasemdum við Star Wars Battlefront Teaser Trailer

Battlefront spilunar trailer

Birt í Fréttir, Tölvuleikir | Slökkt á athugasemdum við Battlefront spilunar trailer

Star Wars Battlefront

Birt í Fréttir, Tölvuleikir | Slökkt á athugasemdum við Star Wars Battlefront