Greinasafn fyrir flokkinn: Bækur

Væntanlegar Star Wars bækur og myndasögur (Comic con)

Hér er hægt að sjá umfjöllun um allar bækurnar og myndasögurnar sem eru væntanlegar.

Birt í Annað, Bækur, Episode VIII : The Last Jedi, Fréttir, Fréttir um myndirnar, Myndasögur, um myndirnar sem eru í vinnslu | Slökkt á athugasemdum við Væntanlegar Star Wars bækur og myndasögur (Comic con)

Aftermath þríleikurinn

Aftermath (Eftirleikja) þríleikurinn brúar bilið á milli Return of the Jedi og The Force Awakens í stað Legends bókanna. Þar kemur í ljós að keisarinn er langt frá því dauður úr æðum, þrátt fyrir að vera dauður þar sem hann skildi skilaboð … Halda áfram að lesa

Birt í Annað, Bækur | Slökkt á athugasemdum við Aftermath þríleikurinn

Expanded universe – Nú legends

Áður en Disney keypti Lucasfilm voru til heilu bókaraðirnar um Star Wars sem hétu „The expanded universe“ (Sístækkandi heimur) en heita í dag „The legends“ (Goðsagnirnar) þar sem þær eru ekki lengur canon. Engu að síðu að síður hefur nýja tímalínan … Halda áfram að lesa

Birt í Annað, Bækur | Slökkt á athugasemdum við Expanded universe – Nú legends

BB-8 á flótta – saga fyrir svefninn

Það er hægt að gera bækur um allt í Star Wars og þá meina ég bókstaflega allt. Hér er bók sem er hugsuð sem saga fyrir svefninn fyrir yngstu kynslóðina en þeir eldri hafa víst líka gaman að henni ef … Halda áfram að lesa

Birt í Annað, Bækur | Slökkt á athugasemdum við BB-8 á flótta – saga fyrir svefninn

Bloodline

Bókin gerist sex árum á undan The Force Awakens og fjallar um þegar upp komst að Leia og Luke væru börn Svarthöfða, hræðilegu afleiðingar þess, uppgang the First Order og stofnun andspyrnuhreyfingarinnar. Það sem er vitað er eftir bókina. Á þessum … Halda áfram að lesa

Birt í Annað, Bækur, Fréttir | Slökkt á athugasemdum við Bloodline

Greinar um bækur

Grein um Legends. Grein um Catalyst. Grein um Aftermath. Grein um Bloodline. Grein um BB-8 on the run. Væntanlegar bækur. Ritstjóri hefur einvörðungu lesið samantektir og wookipedia greinar um „The Expanded Universe“ sem heitir í dag Legends og eru ekki lengur canon … Halda áfram að lesa

Birt í Annað, Bækur | Slökkt á athugasemdum við Greinar um bækur

Rogue One: Catalyst

  Bókin gerist áður en Jyn Erso, aðalpersóna Rogue One er fædd en hún fæðist í þriðja kafla bókarinnar og fylgist maður meðal annars með henni vaxa úr grasi. Hins vegar fjallar bókin að mestu leyti um föður hennar, Galen Erso og … Halda áfram að lesa

Birt í Annað, Bækur | Slökkt á athugasemdum við Rogue One: Catalyst