Greinasafn fyrir flokkinn: Húmor

Star wars húmor: Auralnauts – Alternative saga

Í ljósi undanfarinna frétta af Han Solo myndinni, að leikstjórarnir Chris Miller og Phil Lord sem eru kvað þekktastir fyrir The Lego Movie, 21 jump street, hafi verið látnir fara vegna þess að þeir voru að breyta myndinni of mikið í gamanmynd … Halda áfram að lesa

Birt í Húmor | Slökkt á athugasemdum við Star wars húmor: Auralnauts – Alternative saga

Húmor: Hishe (How it should have ended – Star Wars)

„How it should have ended“ er youtube rás sem leikur sér að því að búa til mismunandi enda fyrir kvikmyndir ásamt breyttum atriðum, oftast fyndnum og hafa þeir tekið fyrir allar Star Wars myndirnar, þar sem Rogue One fær hamingjusaman endi. En fyrst og fremst er þetta til gamans gert, þó að … Halda áfram að lesa

Birt í Húmor | Slökkt á athugasemdum við Húmor: Hishe (How it should have ended – Star Wars)

Húmor: Robot chicken

Það er vandmeðfarið að gera grín af (eða reyndar frekar með) álíka stóru og Stjörnustríðsheiminum og er fátt eins skemmtileg og þegar það er gert á virkilega vandaðan hátt af aðdáendum sem gera þetta af virðingu (ekkert kjaftæði!). Þar eru Robot chicken þættirnir … Halda áfram að lesa

Birt í Húmor | Slökkt á athugasemdum við Húmor: Robot chicken

Star Wars húmor: Bad lip syncing

Eitt af því sem gerir Stjörnustríðsheiminn svo heillandi, er að það er ekki nóg með að það sé til óragrúi af „cannon“ efni heldur er líka til alls konar aðdáendaefni og margt af því er virkilega vel gert. Þrátt fyrir … Halda áfram að lesa

Birt í Húmor | Slökkt á athugasemdum við Star Wars húmor: Bad lip syncing