Greinasafn fyrir flokkinn: star wars

Episode VII: The Force Awakens

  Episode VII: The Force Awakens (Mátturinn Vaknar) er fyrsta Star Wars myndin sem Disney gerir og sem að George Lucas, skapari þess kemur ekki nálægt, þar sem öllum hans hugmyndum var hafnað, eflaust vegna þess hversu forsögunnar (“ the prequels“)  þóttu mistækar … Halda áfram að lesa

Birt í Episode VIII, Greinar um myndirnar, star wars | Merkt | Slökkt á athugasemdum við Episode VII: The Force Awakens

Episode VIII: The Last Jedi – Fréttir

(Fréttin er uppfærð eftir því sem fleiri upplýsingar berast og er aðgengileg undir Fréttir – myndir í vinnslu – saga myndirnar – Episode VIII: The Last Jedi) Almennar upplýsingar Á Star Wars celebration (13-16.april 2017) fengum við loks að líta augum á „teaser trailerinn“ … Halda áfram að lesa

Birt í Episode VIII, Fréttir, Fréttir um myndirnar, star wars | Merkt | Slökkt á athugasemdum við Episode VIII: The Last Jedi – Fréttir

Tvær leikkonur

Tvær leikkonur hafa bæst við hópinn sem leikur í Episode VII. Það eru þær Lupita Nyong’o og Gwendoline Christie. Lupita fékk Óskarsverðlaun fyrir leik sinn í myndinni 12 Years a slave. Gwendoline Christie leikur Brienne af Tarth í sjónvarpsmyndunum Game … Halda áfram að lesa

Birt í Fréttir, star wars | Slökkt á athugasemdum við Tvær leikkonur

Star Wars Episode VII leikaralisti birtur

Á dögunum var birtur listinn yfir leikara sem leika í Episode VII, eftir miklar vangaveltur netmiðla um hverjir leika í nýju kvikmyndinni. Eins og í fyrri kvikmyndunum þá munu Harrison Ford, Carrie Fisher, Mark Hamill, Peter Mayhew, Anthony Daniels og … Halda áfram að lesa

Birt í Fréttir, star wars | Slökkt á athugasemdum við Star Wars Episode VII leikaralisti birtur

Star Wars tekinn upp á Íslandi

Það var á laugardaginn 22.mars sem það kom frétt í Fréttablaðinu um að tökulið hafi verið að skoða tökustaði fyrir Episode VII á Íslandi. Tökulið kemur í lok apríl og tekur myndir af landslaginu á hálendinu sem notaðar eru fyrir … Halda áfram að lesa

Birt í Fréttir, star wars | Slökkt á athugasemdum við Star Wars tekinn upp á Íslandi

Nýjir leikarar í Episode VII

Tökur á myndinni eiga að hefjast í Maí og mun hún gerast þrjátíu árum eftir Return of the Jedi. Nokkrir af þeim nýju leikurum sem heyrst hefur að munu leika í henni eru Gary Oldman, Benedict Cumberbatch, Jessie Plemons, Saoirse … Halda áfram að lesa

Birt í Fréttir, star wars | Slökkt á athugasemdum við Nýjir leikarar í Episode VII

The Old Republic gefin út í dag.

Fyrir nokkrum árum var leikurinn Star Wars Galaxies gefin út og var ég einn af mörgum sem biðu með óþreyju eftir útgáfu leiksins. Þetta var árið 2003, það voru líka margir sem biðu með óþreyju eftir leiknum og var meðal … Halda áfram að lesa

Birt í Fréttir, star wars | Slökkt á athugasemdum við The Old Republic gefin út í dag.