Greinasafn fyrir flokkinn: Fréttir

Star Wars Battlefront II EA

Battlefront II 2 EA er væntanlegur 17.nóvember og lítur hann rosalega vel út en fengum smörþef af honum á Star Wars Celebration en nú hrannast inn fréttirnar um hann. Tékkið á sýnishorninu fyrir neðan og gameplay en á næstu mánuðum munum við fá enn fleiri fréttir um leikinn eftir … Halda áfram að lesa

Birt í Fréttir | Færðu inn athugasemd

Episode IX: Það sem er þegar vitað

(Fréttin verður uppfærð eftir því sem fleiri upplýsingar berast) Stefnt er að því að lokamyndin í nýja þríleiknum (7-9, Force Awakens, The Last Jedi, Episode 9) komi út 24. maí 2019. Þrátt fyrir að The Last Jedi sé ekki ennþá komin út, … Halda áfram að lesa

Birt í Fréttir | Færðu inn athugasemd

Star wars húmor: Auralnauts – Alternative saga

Í ljósi undanfarinna frétta af Han Solo myndinni, að leikstjórarnir Chris Miller og Phil Lord sem eru kvað þekktastir fyrir The Lego Movie, 21 jump street, hafi verið látnir fara vegna þess að þeir voru að breyta myndinni of mikið í gamanmynd … Halda áfram að lesa

Birt í Fréttir | Færðu inn athugasemd

Leikstjóradrama, episode 9 og Han Solo myndin

Það hefur aldeilis mikið gengið á í herbúðum Lucasfilm síðustu vikurnar. Fyrst tókst Colin Trevorrow (Jurrasic World) með hrikalegri gagnýni á mynd sinni „Book of Henry“ að láta gagnrýnendur og eitthvað af neikvæðum Stjörnustríðs aðdáendum safna liði og reyna fá til … Halda áfram að lesa

Birt í Fréttir | Færðu inn athugasemd

Mátturinn og chi

Mátturinn er það sem gefur Jeda vald sitt. Það er orkusvið sem búið er til af öllum lifandi hlutum. Það umlykur okkur og kemst í gegnum okkur. Það bindur saman vetrarbrautina. Jedi getur fundið kraftinn sem flæðir í gegnum hann. … Halda áfram að lesa

Birt í Fréttir | Færðu inn athugasemd

Mark Hamill segir sína skoðun

Í síðustu teaser stiklunni sem sýnd var á Star Wars Celebration í Orlando, þá segir Luke Skywalker „It´s a time for the Jedi to end“. Það er eins og Luke hafi tapað þeirri trú að endurreisa Jedana eftir það sem … Halda áfram að lesa

Birt í Fréttir | Slökkt á athugasemdum við Mark Hamill segir sína skoðun

Darth Vader Volume 1

Darth Vader Vol 1 er teiknimyndasaga um Darth Vader sem gerist eftir A New Hope. Sagan er sögð frá sjónarhóli hans og fáum við að sjá stríð Veldisins við Uppreisnina frá annari hlið.

Birt í Fréttir | Slökkt á athugasemdum við Darth Vader Volume 1

Star Wars á 40 ára afmæli!

Til hamingju með daginn Star Wars! Í dag eru 40 ár frá því að Star Wars, seinna kölluð New Hope var sýnt í kvikmyndahúsum. Hverjum átti eftir að gruna að hún myndi leiða af sér sjö myndir til viðbótar, plús að minnsta kostir þrjár eru á leiðinni (Episode VIII, IX … Halda áfram að lesa

Birt í Fréttir | Slökkt á athugasemdum við Star Wars á 40 ára afmæli!

Vanity Fair: Last Jedi (behind the scences) myndir, myndband og grein.

Hér má lesa Vanity Fair greinina í heild sinni sem fjallar um Last Jedi (engir spillar samt). Hér má lesa samantekt á annarri síðu. (gerð verður samantekt seinna hér á síðunnni þegar að ritstjóri hefur klárað að lesa greinina. ;)) Hér má … Halda áfram að lesa

Birt í Fréttir | Slökkt á athugasemdum við Vanity Fair: Last Jedi (behind the scences) myndir, myndband og grein.

Húmor: Hishe (How it should have ended – Star Wars)

„How it should have ended“ er youtube rás sem leikur sér að því að búa til mismunandi enda fyrir kvikmyndir ásamt breyttum atriðum, oftast fyndnum og hafa þeir tekið fyrir allar Star Wars myndirnar, þar sem Rogue One fær hamingjusaman endi. En fyrst og fremst er þetta til gamans gert, þó að … Halda áfram að lesa

Birt í Fréttir | Slökkt á athugasemdum við Húmor: Hishe (How it should have ended – Star Wars)