Greinasafn fyrir flokkinn: Fréttir
Gleðilegt nýtt ár
Nú styttist í Star Wars Celebration sem haldið verður í Chicago þann 11.-15 apríl. Það er enginn annar en Warwick Davis sem verður kynnir á Celebration. Aðdáendur myndanna þekkja hann sem Wicket úr Return of the Jedi. Hann hefur einnig leikið í Rogue One:A Star Wars story, Last Jedi og Solo:A Star Wars Story, en í þeirri mynd lék hann Weazel. Aðrar myndir sem hann hefur leikið í eru Willow og Harry Potter myndirnar.
Gleðileg jól og farsælt komandi ár!
Moodbard fyrir episode 9
Checking on my friend, the one and only history-making bad-ass director @VictoriaMahoney in her Star Wars IX offices at Pinewood in London. How she and JJ look so spry and fresh after all these months shooting is incredible. That’s the sign of a happy set, led by good people. pic.twitter.com/eOUwJM3dUP
— Ava DuVernay (@ava) November 29, 2018
Tónskáld Mandalorian tilkynnt
Verðlauna afhending aðdáendaverðlaunanna
Safngripir á uppboði
Það var líf á uppboðsmörkuðum sem tengjast Star Wars safngripum úr Return of The Jedi í síðustu viku. Þannig var DL-44 geislabyssan sem Han Solo var með seld á 550000$ á uppboði.
Það var ekki það eins sem seldist dýru verði og var Imperial Scout Trooper blaster seld fyrir 90625$. Ewok hlutir voru einnig vinsælir og það seldist Ewok öx á 11250.
Á fyrri uppboðum fyrir Star Wars safngripi þá seldist líkan af Blockade Runner sem Leia prinsessa var í myndunum A New Hope og Rouge One á 450000$.
Þrælabúningurinn sem Leia var í seldist á 96000$. Aðrir hlutir sem hafa verið boðnir upp eru upprunalegt geislasverð Luke Skywalker á 200000$. Að lokum má minnast á að leðurjakkinn sem Han Solo var í The Force Awakens seldist á 191000$
Star Wars bíótónleikar

Sinfóníuhljómsveit Íslands verður með Star Wars bíótónleika 4. og 5.apríl á næsta ári. Þá verður sýnd A New Hope við undirleik hljómsveitarinnar í stjórn Ted Sperling.
Hægt er að fá frekari upplýsingar um tónleikana á þessari síðu.
https://www.sinfonia.is/tonleikar-og…/star-wars-biotonleikar