Greinasafn fyrir flokkinn: Fréttir

Star Wars dagurinn – myndir í tilefni dagsins

Birt í Fréttir | Slökkt á athugasemdum við Star Wars dagurinn – myndir í tilefni dagsins

Star Wars dagurinn

May the 4th be with you. Í dag er haldið upp á Star Wars daginn sem er 4.maí. Við óskum öllum Star Wars aðdáendum til hamingju með daginn.

Birt í Fréttir | Slökkt á athugasemdum við Star Wars dagurinn

Star Wars Celebration 40 ára afmæli – Samantekt

Það var mikið um dýrðir á the Starwars celebration (Stjörnustríðshátíðin) þann 13-16.apríl 2017 í Flórída, þar sem meðal annars var sýnt stiklan fyrir Last Jedi. The Star Wars show sýndi beint frá öllum viðburðum hátíðarinnar en hægt er að finna þá alla inn … Halda áfram að lesa

Birt í Fréttir | Slökkt á athugasemdum við Star Wars Celebration 40 ára afmæli – Samantekt

Star Wars IX kemur 24.maí 2019

Star Wars IX, eða mynd númer 9 í röðinni mun koma í kvikmyndahús 24.maí 2019. Fyrri myndirnar komu í desember, en nú mun verða breyting á því. Colin Trevorrow er leikstjóri myndarinnar og hefur hann áður leikstýrt myndum eins og … Halda áfram að lesa

Birt í Fréttir | Slökkt á athugasemdum við Star Wars IX kemur 24.maí 2019

Mín upplifun á Star Wars þegar ég var krakki

Þannig hefst ein af klassísku geimóperum okkar tíma og það er eitthvað við Star Wars myndirnar sem er göldrum líkast. Ég man að þegar ég sá upprunalegu myndirnar í kvikmyndahúsum um það leiti þegar þær komu út þegar ég var … Halda áfram að lesa

Birt í Fréttir | Slökkt á athugasemdum við Mín upplifun á Star Wars þegar ég var krakki

The Last Jedi official teaser

Þá er hún loksins komin stiklan fyrir The Last Jedi sem sýnd var á Star Wars Celebration í Orlando. Þú getur lesið allt um myndina í greininni Episode VIII:The Last Jedi – Fréttir.

Birt í Fréttir | Slökkt á athugasemdum við The Last Jedi official teaser

Star Wars Celebration – Bein útsending frá degi 4

Birt í Fréttir | Slökkt á athugasemdum við Star Wars Celebration – Bein útsending frá degi 4

Star Wars Celebration – Bein útsending frá degi 3

Birt í Fréttir | Slökkt á athugasemdum við Star Wars Celebration – Bein útsending frá degi 3

Star Wars Celebration – Bein útsending frá degi 2

Birt í Fréttir | Slökkt á athugasemdum við Star Wars Celebration – Bein útsending frá degi 2

Star Wars Celebration – The Last Jedi umræður

Birt í Fréttir | Slökkt á athugasemdum við Star Wars Celebration – The Last Jedi umræður