Starwars.is flytur vefhýsingu

Starwars.is hefur verið óvirkt um nokkurn tíma, en núna hefur hýsing vefsins verið flutt á 1984.is. Markmiðið er að virkja vefinn og skrifa greinar um það sem er að gerast í Star Wars heiminum. WordPress hefur verið sett upp til þess að skrifa nýjar greinar og sumar af gömlu greinunum sem skrifaðar voru með Mambo vefumsjónakerfinu verða settar inn.

Von er á nýjum Star Wars leikjum og einna helst er beðið með nokkuri eftirvæntingu eftir Star Wars:The Old Republic.