styttist í útgáfu Star Wars:The Old Republic

Nú þegar styttist í útgáfu á Star Wars:The Old Republic þá hafa nokkur íslensk guild verið stofnuð í kringum leikinn eins og iceland og sin. Guild gefa fólki tækifæri á að skipuleggja hvernig það spilar leikinn með öðrum. Hægt er að mynda hópa og spila leikinn til þess að ná sameiginlegu markmiði sem gæti verið erfiðara fyrir einn spilara sem er ekki í guild.
Aðalsíðan fyrir leikinn er www.swtor.com og er hægt að finna allar helstu upplýsingar um leikinn þar. Á síðunni eru líka hægt að skoða guild sem hafa verið stofnuð í leiknum og á síðunni www.swtor.com/guilds er hægt að stofna sitt eigið guild.