Stromtrooper hjálmur á Mars?


Þessi mynd var tekinn af Spirit Mars rover könnunartækinu á Mars, á myndinni má sjá hlut sem líkist stormtrooper hjálm. Fyrsta spurningin sem margir hafa eflaust er hvaðan hjálmurinn komi ? Gæti verið um sjónhverfingu að ræða þar sem nokkrir grjóthnullungar eru nálægt hvor öðrum og mynda það sem líkist stormtrooper hjálm.