Star Wars Episode VII

Nýja Star Wars myndin verður frumsýnd 18.Desember 2015. Disney kvikmyndaverið fer nýjar leiðir við sýningu Star Wars myndanna, en George Lucas sýndi myndirnar við upphaf sumars í maí. Gömlu Star Wars voru sýndar 25. maí, en nýju voru sýndar 16. og 19. maí.

Nýr leikstjóri kemur einnig til með að taka við af George Lucas, en það er J.J.Abrams. Hann mun einnig vinna að skrifa handritið ásamt Lawrence Kasdan. Lawrence skrifaði handritin fyrir Empire Strikes Back og Return of the Jedi.

Þegar hefur verið byggt módel af Millennium Falcon í fullri stærð fyrir nýju myndina. Módelið er bæði að innan og að utan af geimskipinu.

Millennium Falcon í fullri stærð