Fleiri leikarar á Star Wars Celebration

Nú styttist í Star Wars Celebration í Anaheim í Bandaríkjunum og nokkrir af þeim leikurum sem við þekkjum úr myndunum verða á hátíðinni. Carrie Fisher, Anthony Daniels, Kenny Baker, Ian McDiarmid og Billy Dee Williams eru nokkrir af þeim leikurum sem verða á Star Wars Celebration. Þessir leikarar munu gefa eiginhandaráritanir í Official Pix Autograph Hall og Celebration Autograph Hall.

Aðrir leikarar sem verða þar líka eru Erik Bauersfeld (Leikararödd fyrir Admiral Ackbar og Bib Fortuna í Return of the jedi).Stephen Costantino(Gamorrean Vörður í Return of the Jedi),John Morton (Dak Ralter, Empire Strikes Back),Brian Muir (Hjálmur Svarthöfða og vopnagerð, Original Trilogy).

Bonnie Piesse (Beru Whitesun Lars, Attack of the Clones og Revenge of the Sith),
Clive Revill (Leikararödd fyrir Keisarann í The Empire Strikes Back), Corey Dee Williams (Klaatu the Skiff Guard í Return of The Jedi). Margo Apostolos (Tokkat the Ewok, Return of the Jedi), Debbie Carrington (Romba the Ewok, Return of the Jedi),
John Ratzenberger (Major Bren Derlin, The Empire Strikes Back), Deep Roy (Droopy McCool,Return of the Jedi), Kevin Thompson (Ewok Stunt Performer, Return of the Jedi)

Frekari upplýsingar um Star Wars Celebration er að finna á vefnum www.starwarscelebration.com