Rouge One: A Star Wars Story

rogue-one-a-star-wars-story-logo

Rogue One er fyrsta sjálfstæða Star Wars myndin sem er í framleiðslu og verður hún frumsýnd 16.desember. Tvær aðrar sjálfstæðar Star Wars myndir verða gerðar og eru þær ásamt Rogue One ekki hluti af söguhluta aðalmyndanna. Rogue One gerist rétt áður en A New Hope og er um tilraunir Uppreisnarmanna til að stela teikningunum af fyrstu Dauðastjörnunni.