The Force Awakens tilnefnd til Óskarsverðlauna

Tilnefningar til Óskarsverðlauna voru birtar í dag. The Force Awakens hlaut 5 tilnefningar í eftirfarandi flokkum.

Klipping – Maryann Brandon og Marty Jo Markey
Frumsamin tónlist – John Williams
Sjónrænar tæknibrellur – Roger Guyett, Patrick Tubach, Neal Scanlan, og Chris Corbould
Hljóðklipping – Matthew Wood og David Acord
Hljóðblöndun – Andy Nelson, Christopher Scarabosio, og Stuart Wilson

Þetta eru flestar tilnefningar sem Star Wars mynd hefur fengið síðan fyrsta Star Wars myndin kom árið 1977, enn hún fékk 10 tilnefningar og vann sex Óskarsverðlaun.