Carrie Fisher látin

leia
Carrie Fisher er látin, 60 ára að aldri. Flest þekkjum við hana sem Lilju Prinsessu, eða Princess Leia. Hún hafði nýlokið við tökur á Episode 8 og var á leiðinni til Los Angeles í flugvél þegar hún fékk hjartaáfall. Þetta gerðist á Þorláksmessu og lág hún á sjúkrahúsi um helgina. Hún hafði verið að kynna bók sína The Princess Diarist.