Rogue One komin yfir 800 milljónir

rogueonebattle
Rogue One er komin með 801.9 milljón dollara í tekjur á heimsvísu. Í Bandaríkjunum er hún með 440.9 milljón í tekjur og á öðrum stöðum í heiminum er hún með 361 milljón dollara. Í Bandaríkjunum er hún í öðru sæti yfir tekjuhæstu myndir fyrir árið 2016, Finding Dory er í fyrsta sæti með 486.3 milljónir. Rogue Oner er svo í sjöunda sæti á heimsvísu fyrir árið 2016.