Star Wars IX kemur 24.maí 2019

Star Wars IX, eða mynd númer 9 í röðinni mun koma í kvikmyndahús 24.maí 2019. Fyrri myndirnar komu í desember, en nú mun verða breyting á því. Colin Trevorrow er leikstjóri myndarinnar og hefur hann áður leikstýrt myndum eins og Jurassic World og Safety Not Guaranteed.

Þessi færsla var birt undir Episode IX, Fréttir, um myndirnar sem eru í vinnslu. Bókamerkja beinan tengil.