Húmor: Hishe (How it should have ended – Star Wars)

„How it should have ended“ er youtube rás sem leikur sér að því að búa til mismunandi enda fyrir kvikmyndir ásamt breyttum atriðum, oftast fyndnum og hafa þeir tekið fyrir allar Star Wars myndirnar, þar sem Rogue One fær hamingjusaman endi. En fyrst og fremst er þetta til gamans gert, þó að stundum fá persónurnar ansi mikið á baukinn…

Aukalega eru hérna Ofurmennið og Leðurblökumaðurinn að ræða um Star Wars, í fyrra myndbandinu Force Awakens en því seinna sýnishornið fyrir The Last Jedi.

Góða skemmtun! 🙂

Um Rósa Grímsdóttir

Brjálaður Star Wars aðdáandi, kvikmyndargerðarkona, myndskreytir og rithöfundur. (Lina Descret, Smásögur 2012, Smásögur 2013, Glæpasögur 2016 og Endless Breakfast videonovel á youtube) Skrifa líka mikið af Star Wars fanfiction á ensku. https://m.fanfiction.net/u/877773/
Þessi færsla var birt undir Húmor. Bókamerkja beinan tengil.