Fréttir frá Han Solo plús nýjar myndir og myndbönd

Ron Howard er að vanda duglegur að deila myndum og myndböndum (án nokkura spilla!) af væntanlegri Han Solo (25.maí 2018) og hér fyrir neðan má sjá þær nýjustu.

Helstu fréttir eru að vegna breyttara áætlunar á „reshoots“ í kjölfar leikstjórabreytinganna, þurfti að klippa út persónu óskarverðlaunaleikarans Michael K. Williams . Ástæðan er einfaldlega vegna þess að hann var upptekinn í tökum á annari mynd sem stangaðist á við tökuáætlanir á Han Solo. Michael hafði ekkert nema gott að segja um vinnuna við myndina enda getur svona alltaf gerst í kvikmyndagerð.

Aðrar fréttir eru bara orðrómur en mögulega verður Maz Kanata í Han Solo myndinni.

 

Things are a little rough all over the Galaxy

A post shared by RealRonHoward (@realronhoward) on