Nýjar Star kvikmyndir – framleiðendur Game of Thrones

Þeir munu vinna að myndunum eftir að Game of Thrones lýkur (2019) en þetta er annar Star Wars þríleikur (hinn er þríleikurinn frá Rian Johnson) sem mun ekki snúa að Skywalker fjölskyldunni en þeirri sögu mun formlega ljúka með Episode IX (sem kemur út 20.des 2019.)