Fyrsta Star Wars veggspjaldið

Þetta er fyrsta Star Wars veggspjaldið og það var hannað árið 1976, ári áður en myndin kom í kvikmyndahús. Það var hannað af teiknimyndalistamanninum Howard Chaykin. Veggspjaldið er til sölu hjá uppboðs fyrirtækinu Julien fyrir 1700 evrur.