10 ára afmæli Clone Wars – Clone Wars snýr aftur

Á San Diego myndasöguráðstefnunni komu fram þær stórfréttir að Clone Wars þættirnir, sem eiga 10 ára afmæli, snúa aftur haustið 2019, til þess að klára söguna eftir langt hlé með 12 þátta þáttaröð. Hér fyrir neðan má sjá sýnishorn fyrir þættina.