Star Wars bíótónleikar


Sinfóníuhljómsveit Íslands verður með Star Wars bíótónleika 4. og 5.apríl á næsta ári. Þá verður sýnd A New Hope við undirleik hljómsveitarinnar í stjórn Ted Sperling.

Hægt er að fá frekari upplýsingar um tónleikana á þessari síðu.
https://www.sinfonia.is/tonleikar-og…/star-wars-biotonleikar