Greinasafn fyrir flokkinn: Spinoff – Rogue One

Framundan í Star Wars

Þó að kvikmyndirnar séu í fríi er allt á fullu í þáttagerð. Þar má nefna, þriðju seríu af Mandalorian en önnur í þeim flokki kláraðist um jólin: Ashoka og Boba Fett sem báðar gerast á sama tíma og Mandalorian. Að … Halda áfram að lesa

Birt í Ashoka, Bækur, Boba Fett, Episode III: The Revenge of The Sith, Episode IX: The Rise of Skywalker, Fréttir, High Republic, Spinoff - Obi wan Kenobi, Spinoff - Rogue One, The Mandalorian, Þættir | Merkt , , , , , , , , , | Slökkt á athugasemdum við Framundan í Star Wars

Celebration 2019: Samtal við Alan Tudyk (K2SO)

Birt í Spinoff - Rogue One, um myndirnar sem eru komnar, Viðtöl | Merkt , , | Slökkt á athugasemdum við Celebration 2019: Samtal við Alan Tudyk (K2SO)

Star Wars LEGO HISHE – Chirrut á móti öllum

Algert snilldarmyndband á ferð frá How it should have ended, í tengslum við Rogue One.

Birt í Annað, Húmor, Leikföng/safngripir, Spinoff - Rogue One, um myndirnar sem eru komnar | Merkt , , , , | Slökkt á athugasemdum við Star Wars LEGO HISHE – Chirrut á móti öllum

Star wars söngleikir (húmor)

 

Birt í Annað, Episode IV: A New Hope, Episode V: The Empire strikes back, Episode VII: The Force awakens, Húmor, Kvikmyndirnar, Spinoff - Rogue One, um myndirnar sem eru komnar | Slökkt á athugasemdum við Star wars söngleikir (húmor)

Star Wars: Galaxy of heroes (farsímaleikur)

Star Wars, Galaxy of Heroes er ókeypis Android leikur sem er spilanlegur á snjallsímum og ipad. Hann er í stöðugri uppfærslu sem þýðir að nýjar hetjur, óvinir og borð eru sífellt bætast við og þar sem það er óragrúi af persónum í Star Wars (í öllum … Halda áfram að lesa

Birt í Annað, Episode VIII : The Last Jedi, Spinoff - Rogue One, Teiknimyndaþættir, Tölvuleikir | Slökkt á athugasemdum við Star Wars: Galaxy of heroes (farsímaleikur)

Ný leikföng (D23)

Birt í Episode VIII : The Last Jedi, Leikföng/safngripir, Spinoff - Rogue One | Slökkt á athugasemdum við Ný leikföng (D23)

Saturn verðlaunin – Rebels og Rogue One sigurvegarar!

Rogue One og Rebels fóru klifjaðir heim af verðlaunum af fertugustu og þriðju Saturn verðlaunahátíðinni sem haldin var í Burbank Kaliforníu. Rogue One fékk verðlaun fyrir Best Science Fiction Film Release og Best Film Visual / Special Effects en hún var auk þess tilnefnd fyrir bestu förðun, … Halda áfram að lesa

Birt í Alls konar, Annað, Fréttir, Fréttir um myndirnar, Spinoff - Rogue One, Teiknimyndaþættir, um myndirnar sem eru komnar | Slökkt á athugasemdum við Saturn verðlaunin – Rebels og Rogue One sigurvegarar!

Rogue One: A Star Wars Story

Myndin er sjálfstæð mynd(Anthology) sem gerist á milli Episode III og Episode IV. Hugmyndina fyrir söguna kom John Knoll með og starfar hann hjá ILM sem er myndbrellufyrirtæki Lucasfilm. Rogue One er nafnið á geimskipinu sem Uppreisnin stal og notaði … Halda áfram að lesa

Birt í Kvikmyndirnar, Spinoff - Rogue One | Slökkt á athugasemdum við Rogue One: A Star Wars Story

Rouge One fær 9 tilnefningar á Three Empires Award

Nú er tími verðlaunahátíða farin af stað og er Three Empires Award ein af þeim. Verðlaunahátíðin er haldin af breska tímaritinu Empire og verður hún haldin sunnudaginn 19.mars. Rouge One leiðir þar með 9 tilnefningar og fær hún tilnefningar í … Halda áfram að lesa

Birt í Fréttir, Spinoff - Rogue One, um myndirnar sem eru komnar | Slökkt á athugasemdum við Rouge One fær 9 tilnefningar á Three Empires Award

Titlinn á 8 og Rogue One óskarsverðlaunatilnefningar

Það hefur heldur betur borið til tíðinda í Star Wars heiminum. Fyrst ber að nefna að Episode 8 hefur loksins hlotið nafn og mun hún bera nafnið “The last Jedi” en hér eru fleiri fréttir og upplýsingar að finna um “The Last Jedi.” … Halda áfram að lesa

Birt í Episode VIII : The Last Jedi, Fréttir, Fréttir um myndirnar, Spinoff - Rogue One, um myndirnar sem eru í vinnslu, um myndirnar sem eru komnar | Merkt , | Slökkt á athugasemdum við Titlinn á 8 og Rogue One óskarsverðlaunatilnefningar