Greinasafn fyrir flokkinn: um myndirnar sem eru í vinnslu
The Rise of Skywalker væntanleg í bíó 19.desember (hér á landi)
Efst á baugi
D23: The Rise of Skywalker sýnishorn
D23: Teaser veggspjald fyrir The Rise of Skywalker
Starwars þátturinn verður á D23
Það styttist í Disney ráðstefnuna, D23 sem verður dagana 23-26.ágúst í Anaheim. Þar verður meðal annars kynning á hinni væntanlegu fyrstu leiknu Star wars sjónvarsþáttaröðinni, Mandalorian og auk þeirra sem eru væntanlegar á Disney streymisveitunni, Disney Plus.
Og síðast en ekki síst verður efni úr lokamynd Skywalker sögunnar, The Rise of Skywalker. Að öllum líkindum að tjaldabaki og vonandi teaser veggspjöld. Sýnishornið sjálft verður ekki fyrr en í október.
Sýnishornið úr Mandalorian verður 23.ágúst en úr The Rise of Skywalker (að tjaldabaki) þann 24.ágúst (ásamt öðrum Disney myndum).
Alls konar í Starwars þættinum
The Resistance: Sýnishorn fyrir lokaþáttaröðina
The Rise of Skywalker, SDCC 2019: Væntanlegar myndasögur og bækur

Á San Diego aðdáendaráðstefnunni voru tilkynntar nokkrar væntanlegar myndasögur og bækur, þar á meðal þær sem tengjast lokamynd Skywalker sögunnar. Fyrsta ber að nefna myndasöguflokkinn Allegiance og má sjá tilkynninguna hér fyrir neðan.
Einnig var tilkynnt um myndasöguseríuna The Rise of Kylo Ren, sem fjallar um það sem gerðist nákvæmlega í Jedi skólanum og fáum við auk þess að kynnast Knights of Ren. Serían er vætnanleg í desember, sama mánuð og myndin er frumsýnd.
As just announced, I am writing THE RISE OF KYLO REN – a limited series comic launching in December, just before Episode IX.
— Charles Soule (@CharlesSoule) July 20, 2019
You know the one story everyone’s dying to see, about Kylo and the Knights of Ren? That’s this.
You’re not ready (hell, I barely am.) pic.twitter.com/CiBehByvy1


Listinn er engan veginn tæmandi og vísast fleiri væntanlegar bækur en bili, má hér nefna myndskreytta orðabókina sem fylgir myndinni og kemur út sama dag og myndin.

Búast má við fleiri fréttum á Disney ráðstefnunni í ágúst. Þar verður meðal annars sýnt myndband úr gerð The Rise of Skywalker.