The Last Jedi: Entertainment Weekly – viðtöl og myndir

Tengill

14 new ‘Star Wars: The Last Jedi’ images from a galaxy far, far away

http://ew.com/movies/2017/11/19/star-wars-kylo-ren-vs-rey-the-last-jedi/

http://ew.com/movies/2017/11/19/star-wars-last-jedi-luke-millennium-falcon/

http://ew.com/movies/2017/11/20/star-wars-the-last-jedi-crystal-foxes/

http://ew.com/movies/2017/11/20/star-wars-last-jedi-laura-dern-admiral-holdo/

http://ew.com/movies/2017/11/20/kelly-marie-tran-star-wars-the-last-jedi/

http://ew.com/movies/2017/11/21/star-wars-the-last-jedi-luke-leia/

http://ew.com/movies/2017/11/21/star-wars-the-last-jedi-lando-calrissian/

http://ew.com/movies/2017/11/22/star-wars-last-jedi-andy-serkis-snoke-backstory/

http://ew.com/movies/2017/11/22/star-wars-the-last-jedi-porgs-investigation/

http://ew.com/movies/2017/11/15/star-wars-last-jedi-release-date-countdown/

 

 

Star Wars hótel!?

Væntanlegt 2019 í skemmtigörðum Kaliforníu og Flórída.

Nánar.

Dagskráin fyrir D23 (Star Wars hlutinn) um helgina.

Við fáum að sjá sýnishorn eða myndband frá The Last Jedi en það verður víst eitthvað “mjög áhugavert.”

Föstudagur: Sérstök athöfn þar sem Carri Fisher heitin og Mark Hamill fá viðurkenningu sem Disney stjörnur.

Laugardagur: Panel fyrir Disney myndirnar, þar á meðal, The Last Jedi, Han Solo og hvaða Star Wars myndir eru framundan.

Auk þess verður á laugardaginn bein útsending frá viðburðinum: Level Up! Sem fjallar um Disney leikina. Þar verður sýnt mynd frá gerð leiksins og meira um “campaign mode” í Star Wars EA battlefront II.

Það verður einungis hluti af ráðstefnunni sendur út á netinu þannig að helstu fréttir verða birtar á samfélagsmiðlunum frá þeim sem eru áhorfendur. Við fylgjumst auðvitað vel með því og vonum að myndbandið frá The Last Jedi verði á youtube.

Í Star Wars þættinum var sýnt nýtt veggspjald fyrir Battlefront EA II.

Fleiri upplýsingar er að vinna í Star Wars þættinum.

Nú er bara að bíða eftir helginni…;)

Saturn verðlaunin – Rebels og Rogue One sigurvegarar!

Rogue One og Rebels fóru klifjaðir heim af verðlaunum af fertugustu og þriðju Saturn verðlaunahátíðinni sem haldin var í Burbank Kaliforníu.

Rogue One fékk verðlaun fyrir Best Science Fiction Film Release og Best Film Visual / Special Effects en hún var auk þess tilnefnd fyrir bestu förðun, búninga, tónlist, framleiðslu og klippingu.  Auk þess sem leikarnir Felicity Jones (Jyn Erso) og Diego Luna (Cassian Endor) voru tilnefnd fyrir leik sinn í myndinni, hún sem besta leikkona og hann fyrir besta aukahlutverk.

Gareth Edwards tók verðlaunin bestu leikstjórn.

Rebels sem mun byrja sín fjórðu og síðustu þáttaröð seinna á árinu fékk bestu verðlaun fyrir, bestu teiknimyndaseríu eða sjónvarpskvikmynd.

Hér fyrir neðan má sjá myndir af atburðinum. Við óskum þeim innilega til hamingju með verðlaunin!

Star Wars á 40 ára afmæli!


Til hamingju með daginn Star Wars! Í dag eru 40 ár frá því að Star Wars, seinna kölluð New Hope var sýnt í kvikmyndahúsum. Hverjum átti eftir að gruna að hún myndi leiða af sér sjö myndir til viðbótar, plús að minnsta kostir þrjár eru á leiðinni (Episode VIII, IX og Han Solo). Ekki má gleyma öllum bókunum, tölvuleikjum, myndasögum og bara nefndu það sem hafa fylgt og halda áfram að fylgja Star Wars.

Star Wars lengi lifi! Húrra, húrra og húrra!

Auk þess á sjálfur Yoda (Frank Oz) afmæli í dag!