Battlefront EA II, væntalegar viðbætur

https://battlefront-forums.ea.com/discussion/143163/community-transmission-a-look-ahead-at-what-s-coming-in-2019/p1

Útgáfudagur Battlefront II

Útgáfudagur Battlefront II er 17.nóvember og kemur leikurinn á Pc,Playstation 4 og XboxONE. Í leiknum getur þú spilað margar af þeim persónum sem við þekkjum úr myndunum. Persónur eins og Luke Skywalker, Darth Vader, Rey, Kylo Ren, Chewbacca og fleiri.

Eins og komið hefur fram í þeim Youtube myndböndum sem eru hérna á vefnum, þá spilar þú Iden Versio í söguhluta leiksins. Hún er leiðtogi Inferno Squad sem er sérsveit Veldisins. Í leiknum þá fær spilarinn að spila frá sjónarhóli Veldisins.