Mánaðarsafn: desember 2011

The Old Republic gefin út í dag.

Fyrir nokkrum árum var leikurinn Star Wars Galaxies gefin út og var ég einn af mörgum sem biðu með óþreyju eftir útgáfu leiksins. Þetta var árið 2003, það voru líka margir sem biðu með óþreyju eftir leiknum og var meðal … Halda áfram að lesa

Birt í Annað, Fréttir, Tölvuleikir | Slökkt á athugasemdum við The Old Republic gefin út í dag.