Mánaðarsafn: maí 2014

#Dayone

#Dayone Mynd sem var tweetuð af J.J.Abrams á twitter og var með textanum #Dayone og sýnir klippispjald fyrir myndina. Fyrsti dagur sem myndin er kvikmynduð.

Birt í Episode VII: The Force awakens, Fréttir, Fréttir um myndirnar, um myndirnar sem eru komnar | Slökkt á athugasemdum við #Dayone

Star Wars Episode VII leikaralisti birtur

Á dögunum var birtur listinn yfir leikara sem leika í Episode VII, eftir miklar vangaveltur netmiðla um hverjir leika í nýju kvikmyndinni. Eins og í fyrri kvikmyndunum þá munu Harrison Ford, Carrie Fisher, Mark Hamill, Peter Mayhew, Anthony Daniels og … Halda áfram að lesa

Birt í Episode VII: The Force awakens, Fréttir, um myndirnar sem eru komnar | Slökkt á athugasemdum við Star Wars Episode VII leikaralisti birtur