Mánaðarsafn: júní 2014

Tvær leikkonur

Tvær leikkonur hafa bæst við hópinn sem leikur í Episode VII. Það eru þær Lupita Nyong’o og Gwendoline Christie. Lupita fékk Óskarsverðlaun fyrir leik sinn í myndinni 12 Years a slave. Gwendoline Christie leikur Brienne af Tarth í sjónvarpsmyndunum Game … Halda áfram að lesa

Birt í Episode VII: The Force awakens, Fréttir, Fréttir um myndirnar, um myndirnar sem eru komnar | Slökkt á athugasemdum við Tvær leikkonur