Mánaðarsafn: nóvember 2014

Star Wars viðtal

Gamalt Star Wars viðtal við Gary Kurtz, Mark Hamill og Carrie Fisher.

Birt í Alls konar, Almennt, Annað, Fréttir, Viðtöl | Slökkt á athugasemdum við Star Wars viðtal

The Force Awakens

Það er kominn titill fyrir Episode VII og er hann The Force Awakens. Á íslensku væri hægt að þýða það sem Mátturinn vaknar.Tökum á Episode VII:The Force Awakens er lokið.

Birt í Episode VII: The Force awakens, Fréttir | Slökkt á athugasemdum við The Force Awakens