Mánaðarsafn: mars 2015

Fleiri leikarar á Star Wars Celebration

Nú styttist í Star Wars Celebration í Anaheim í Bandaríkjunum og nokkrir af þeim leikurum sem við þekkjum úr myndunum verða á hátíðinni. Carrie Fisher, Anthony Daniels, Kenny Baker, Ian McDiarmid og Billy Dee Williams eru nokkrir af þeim leikurum … Halda áfram að lesa

Birt í Alls konar, Annað, Fréttir | Slökkt á athugasemdum við Fleiri leikarar á Star Wars Celebration