Mánaðarsafn: desember 2015

The Force Awakens slær öll met

The Force Awakens setur nýtt met fyrir bestu sýningarhelgi í annari viku með 153.5 milljónir dollara og 544 milljónir dollara samanlagt í Bandaríkjunum.Myndinni gengur jafnvel annars staðar í heiminum og er komin með 546 milljónir í tekjur. Samanlagt er hún … Halda áfram að lesa

Birt í Episode VII: The Force awakens, Fréttir | Slökkt á athugasemdum við The Force Awakens slær öll met

The Force Awakens byrjar vel

Star Wars – The Force Awakens slær í gegn með 238 milljónir dollara í tekjur í Bandaríkjunum, sem er nýtt met fyrir eina helgi. Áður var Jurassic World með mestar tekjur fyrir eina helgi með 208.8 milljónir dollara í tekjur. … Halda áfram að lesa

Birt í Fréttir | Slökkt á athugasemdum við The Force Awakens byrjar vel

Japanskur Star Wars – Force Awakens Trailer

Birt í Episode VII: The Force awakens, Fréttir | Slökkt á athugasemdum við Japanskur Star Wars – Force Awakens Trailer