Mánaðarsafn: janúar 2016

The Force Awakens tilnefnd til Óskarsverðlauna

Tilnefningar til Óskarsverðlauna voru birtar í dag. The Force Awakens hlaut 5 tilnefningar í eftirfarandi flokkum. Klipping – Maryann Brandon og Marty Jo Markey Frumsamin tónlist – John Williams Sjónrænar tæknibrellur – Roger Guyett, Patrick Tubach, Neal Scanlan, og Chris … Halda áfram að lesa

Birt í Episode VII: The Force awakens, Fréttir, um myndirnar sem eru komnar | Slökkt á athugasemdum við The Force Awakens tilnefnd til Óskarsverðlauna

The Force Awakens frumsýnd í Kína

The Force Awakens heldur áfram að vinna sig upp tekjulistann og er komin í yfir 800 milljón dollara í Bandaríkjunum. Á heimsvísu er hún með 1,7 milljarða í tekjur og er í þriðja sæti yfir efstu myndir. Myndin var forsýnd … Halda áfram að lesa

Birt í Episode VII: The Force awakens, Fréttir, um myndirnar sem eru komnar | Slökkt á athugasemdum við The Force Awakens frumsýnd í Kína

The Force Awakens tekjuhæsta myndin

The Force Awakens nálgast nú efsta sætið yfir tekjuhæstu myndirnar í Bandaríkjunum og er aðeins 20 milljón dollara frá því. Myndin hefur halað inn 740.2 milljónum á 17 dögum og er sú fljótasta til að ná 700 milljón dollara markinu.Í … Halda áfram að lesa

Birt í Episode VII: The Force awakens, Fréttir | Slökkt á athugasemdum við The Force Awakens tekjuhæsta myndin