Mánaðarsafn: desember 2016

Carrie Fisher látin

Carrie Fisher er látin, 60 ára að aldri. Flest þekkjum við hana sem Lilju Prinsessu, eða Princess Leia. Hún hafði nýlokið við tökur á Episode 8 og var á leiðinni til Los Angeles í flugvél þegar hún fékk hjartaáfall. Þetta … Halda áfram að lesa

Birt í Alls konar, Annað, Fréttir | Slökkt á athugasemdum við Carrie Fisher látin

Fyrsta helgin hjá Rogue One

Nú er liðin fyrsta helgin sem Rogue One var í kvikmyndahúsum í Bandaríkjunum og víða um heim. Myndinni gekk vel og var hún í fyrsta sæti með 290 milljón dollara í heildartekjur. Í Bandaríkjunum var myndin með 155 milljón dollara … Halda áfram að lesa

Birt í Fréttir, Spinoff - Rogue One, um myndirnar sem eru komnar | Slökkt á athugasemdum við Fyrsta helgin hjá Rogue One

Rogue One: A Star Wars Story kemur í kvikmyndahús á föstudaginn

Birt í Fréttir, Spinoff - Rogue One, um myndirnar sem eru komnar | Slökkt á athugasemdum við Rogue One: A Star Wars Story kemur í kvikmyndahús á föstudaginn