Mánaðarsafn: mars 2017

Rogue One: A Star Wars Story

Myndin er sjálfstæð mynd(Anthology) sem gerist á milli Episode III og Episode IV. Hugmyndina fyrir söguna kom John Knoll með og starfar hann hjá ILM sem er myndbrellufyrirtæki Lucasfilm. Rogue One er nafnið á geimskipinu sem Uppreisnin stal og notaði … Halda áfram að lesa

Birt í Kvikmyndirnar, Spinoff - Rogue One | Slökkt á athugasemdum við Rogue One: A Star Wars Story

Episode VII: The Force Awakens

  Episode VII: The Force Awakens (Mátturinn Vaknar) er fyrsta Star Wars myndin sem Disney gerir og sem að George Lucas, skapari þess kemur ekki nálægt, þar sem öllum hans hugmyndum var hafnað, eflaust vegna þess hversu forsögunnar (” the prequels”)  þóttu mistækar … Halda áfram að lesa

Birt í Episode VII: The Force awakens, Kvikmyndirnar | Merkt | Slökkt á athugasemdum við Episode VII: The Force Awakens

Episode III: The Revenge of the Sith

“Þegar þrjú ár eru liðin af Klónastríðinu bjarga Jedi, Palpatine frá Count Dooku. Á meðan Obi-Wan er að elta uppi aðra ógn, leikur Anakin tveimur skjöldum, þar sem hann vinnur hvort tveggja í senn fyrir Jedi ráðið og Palpatine og er narraður inn í myrka áætlun til að ráða vetrarbrautinni.” (lausleg … Halda áfram að lesa

Birt í Kvikmyndirnar | Slökkt á athugasemdum við Episode III: The Revenge of the Sith