Mánaðarsafn: maí 2017

Mark Hamill segir sína skoðun

Í síðustu teaser stiklunni sem sýnd var á Star Wars Celebration í Orlando, þá segir Luke Skywalker “It´s a time for the Jedi to end”. Það er eins og Luke hafi tapað þeirri trú að endurreisa Jedana eftir það sem … Halda áfram að lesa

Birt í Episode VIII : The Last Jedi, Fréttir, Fréttir um myndirnar, um myndirnar sem eru í vinnslu | Slökkt á athugasemdum við Mark Hamill segir sína skoðun

Darth Vader Volume 1

Darth Vader Vol 1 er teiknimyndasaga um Darth Vader sem gerist eftir A New Hope. Sagan er sögð frá sjónarhóli hans og fáum við að sjá stríð Veldisins við Uppreisnina frá annari hlið.

Birt í Myndasögur | Slökkt á athugasemdum við Darth Vader Volume 1

Star Wars á 40 ára afmæli!

Til hamingju með daginn Star Wars! Í dag eru 40 ár frá því að Star Wars, seinna kölluð New Hope var sýnt í kvikmyndahúsum. Hverjum átti eftir að gruna að hún myndi leiða af sér sjö myndir til viðbótar, plús að minnsta kostir þrjár eru á leiðinni (Episode VIII, IX … Halda áfram að lesa

Birt í Alls konar, Almennt, Annað, Fréttir | Slökkt á athugasemdum við Star Wars á 40 ára afmæli!

Vanity Fair: Last Jedi (behind the scences) myndir, myndband og grein.

Hér má lesa Vanity Fair greinina í heild sinni sem fjallar um Last Jedi (engir spillar samt). Hér má lesa samantekt á annarri síðu. (gerð verður samantekt seinna hér á síðunnni þegar að ritstjóri hefur klárað að lesa greinina. ;)) Hér má … Halda áfram að lesa

Birt í Episode VIII : The Last Jedi, Fréttir, Fréttir um myndirnar, um myndirnar sem eru í vinnslu, Viðtöl | Slökkt á athugasemdum við Vanity Fair: Last Jedi (behind the scences) myndir, myndband og grein.

Húmor: Hishe (How it should have ended – Star Wars)

“How it should have ended” er youtube rás sem leikur sér að því að búa til mismunandi enda fyrir kvikmyndir ásamt breyttum atriðum, oftast fyndnum og hafa þeir tekið fyrir allar Star Wars myndirnar, þar sem Rogue One fær hamingjusaman endi. En fyrst og fremst er þetta til gamans gert, þó að … Halda áfram að lesa

Birt í Húmor | Slökkt á athugasemdum við Húmor: Hishe (How it should have ended – Star Wars)

Húmor: Robot chicken

Það er vandmeðfarið að gera grín af (eða reyndar frekar með) álíka stóru og Stjörnustríðsheiminum og er fátt eins skemmtileg og þegar það er gert á virkilega vandaðan hátt af aðdáendum sem gera þetta af virðingu (ekkert kjaftæði!). Þar eru Robot chicken þættirnir … Halda áfram að lesa

Birt í Húmor | Slökkt á athugasemdum við Húmor: Robot chicken

Vanity Fair – Myndir Last Jedi (May the 40th be with you!)

Á fimmtudaginn á Star Wars opinberlega 40 ára afmæli, þó að mikil veisla hafi þegar verið verið haldin í apríl á Celebration og nú allan maí meðal annars með Star Wars deginum, 4. maí (sem hefur verið haldin fimm sinnum hátíðlegur). … Halda áfram að lesa

Birt í Episode VIII : The Last Jedi, Fréttir, um myndirnar sem eru í vinnslu | Slökkt á athugasemdum við Vanity Fair – Myndir Last Jedi (May the 40th be with you!)

Star Wars húmor: Bad lip syncing

Eitt af því sem gerir Stjörnustríðsheiminn svo heillandi, er að það er ekki nóg með að það sé til óragrúi af “canon” efni heldur er líka til alls konar aðdáendaefni og margt af því er virkilega vel gert. Þrátt fyrir … Halda áfram að lesa

Birt í Húmor | Slökkt á athugasemdum við Star Wars húmor: Bad lip syncing

Ewan McGregor opin fyrir hliðarmynd

Ewan McGregor sem Star Wars aðdáendur þekkja sem Obi-Wan Kenobi úr Episode I-III segir að hann vilji gjarnan vinna að framhaldsmynd í framtíðinni. Hann segist opinn fyrir því að gera hliðarmynd(spinoff) um persónuna sína. Hann segist ekki hafa fengið nein … Halda áfram að lesa

Birt í Fréttir, Spinoff - Obi wan Kenobi, um myndirnar sem eru í vinnslu | Slökkt á athugasemdum við Ewan McGregor opin fyrir hliðarmynd

Star Wars aðdáendasíða á Facebook

Starwars.is er komin með aðdáendasíðu á Facebook og þar er hægt að sjá örfréttir og upplýsingar sem tengjast vefnum. Slóðin er https://www.facebook.com/www.starwars.is/

Birt í Fréttir | Slökkt á athugasemdum við Star Wars aðdáendasíða á Facebook