Mánaðarsafn: júní 2017

The Last Jedi – á bak við tjöldin myndband og sýnishornið í gömlu tölvuleikjastílum.

Á dögunum kom út myndband sem sýnir þjálfun þeirra hjá BFI skólanum (British Film Institue – Breska kvikmyndagerðarskólanum), en þar sem útvaldir nemendur úr skólanum fara í þjálfun hjá Lucasfilm má sjá örlítið frá gerð The Last Jedi og Han Solo myndinni (neðsta … Halda áfram að lesa

Birt í Episode VIII : The Last Jedi, Fréttir, Fréttir um myndirnar, Sýnishorn, um myndirnar sem eru í vinnslu | Slökkt á athugasemdum við The Last Jedi – á bak við tjöldin myndband og sýnishornið í gömlu tölvuleikjastílum.

Saturn verðlaunin – Rebels og Rogue One sigurvegarar!

Rogue One og Rebels fóru klifjaðir heim af verðlaunum af fertugustu og þriðju Saturn verðlaunahátíðinni sem haldin var í Burbank Kaliforníu. Rogue One fékk verðlaun fyrir Best Science Fiction Film Release og Best Film Visual / Special Effects en hún var auk þess tilnefnd fyrir bestu förðun, … Halda áfram að lesa

Birt í Alls konar, Annað, Fréttir, Fréttir um myndirnar, Spinoff - Rogue One, Teiknimyndaþættir, um myndirnar sem eru komnar | Slökkt á athugasemdum við Saturn verðlaunin – Rebels og Rogue One sigurvegarar!

Forces of Destiny sýnishorn

Sýnishorn fyrir teiknimyndaþáttaröðina Forces of Destiny sem verður sýnt á Disney youtube rásinni 3.júlí áður en það verður sýnt á Disney rásinni sjálfri, 9.júlí. Padmé Amidala er víst líka af ein kvenhetjunum, auk þess sem við fáum að sjá eitthvað Anakin, Yoda … Halda áfram að lesa

Birt í Annað, Forces of Destiny, Sýnishorn, Teiknimyndaþættir | Slökkt á athugasemdum við Forces of Destiny sýnishorn

Aftermath þríleikurinn

Aftermath (Eftirleikja) þríleikurinn brúar bilið á milli Return of the Jedi og The Force Awakens í stað Legends bókanna. Þar kemur í ljós að keisarinn er langt frá því dauður úr æðum, þrátt fyrir að vera dauður þar sem hann skildi skilaboð … Halda áfram að lesa

Birt í Annað, Bækur | Slökkt á athugasemdum við Aftermath þríleikurinn

The Last Jedi – fréttir alls konar

Það er um hálft ár þangað til að næsta Star Wars mynd dettur inn í kvikmyndahús, númer tvö í nýja þríleiknum, Episode VIII: The Last Jedi. Engu að síður erum við að fá einhverjar fréttir af henni, sannar og sumt er bara … Halda áfram að lesa

Birt í Episode VIII : The Last Jedi, Fréttir, um myndirnar sem eru í vinnslu | Slökkt á athugasemdum við The Last Jedi – fréttir alls konar

Expanded universe – Nú legends

Áður en Disney keypti Lucasfilm voru til heilu bókaraðirnar um Star Wars sem hétu “The expanded universe” (Sístækkandi heimur) en heita í dag “The legends” (Goðsagnirnar) þar sem þær eru ekki lengur canon. Engu að síðu að síður hefur nýja tímalínan … Halda áfram að lesa

Birt í Annað, Bækur | Slökkt á athugasemdum við Expanded universe – Nú legends

Trials of Tatooine – Sýndarveruleikatölvuleikur

Eitt af þeim fjölmörgu atriðum sem voru kynnt á Stjörnustríðs hátíðinni í Orlando, var sýndarveruleikatölvuleikurinn “Trials of Tatooine” (Þrautir Tatooine) þar sem spilarinn fer í hlutverk einhvers sem hjálpar Luke with að endureisa Jedaregluna (þetta gerist á undan Episode VII: … Halda áfram að lesa

Birt í Annað, Tölvuleikir | Slökkt á athugasemdum við Trials of Tatooine – Sýndarveruleikatölvuleikur

BB-8 á flótta – saga fyrir svefninn

Það er hægt að gera bækur um allt í Star Wars og þá meina ég bókstaflega allt. Hér er bók sem er hugsuð sem saga fyrir svefninn fyrir yngstu kynslóðina en þeir eldri hafa víst líka gaman að henni ef … Halda áfram að lesa

Birt í Annað, Bækur | Slökkt á athugasemdum við BB-8 á flótta – saga fyrir svefninn

Forces of destiny – Nýir teiknimyndaþættir

Þegar Kathleen Kennedy tók við stjórn Lucas Film eftir að George Lucas seldi það til Disney, hét hún því að Star Wars myndi stækka hlut kvenna, enda er það með ein af þekkstu kvenhetjunum í kvikmyndasögunni, hana Leiu prinsessu og herhöfðingja og hefur … Halda áfram að lesa

Birt í Annað, Forces of Destiny, Leikföng/safngripir, Teiknimyndaþættir | Slökkt á athugasemdum við Forces of destiny – Nýir teiknimyndaþættir

Leikstjóradrama – Frh

Sjá fyrri frétt. Eftir að Phil Lord og Chris Miller voru reknir sem leikstjórar Han Solo myndarinnar, með þá skýringu að listrænn ágreiningur hafi komið upp, var Kathleen strax ásökuð um það að ganga á baki orða sinna að leikstjórarnir myndu hafa listrænt … Halda áfram að lesa

Birt í Episode IX: The Rise of Skywalker, Episode VIII : The Last Jedi, Fréttir, Fréttir um myndirnar, Spinoff - Han Solo, um myndirnar sem eru í vinnslu | Slökkt á athugasemdum við Leikstjóradrama – Frh