Mánaðarsafn: september 2018

Verður heilmyndatæknin framtíðin

Þetta var það sem Vodafone Group prófaði með tilrauna 5G netkerfi fyrir fyrsta heilmyndarsamtalið. Verkfræðingar á vegum fyrirtækisins sendu þrívíddar mynd af manneskju sem var í myndveri fyrirtækisins til notenda sem var með sýndarveruleikabúnað í höfuðstöðvum fyrirtækisins. Þrívíddarmyndinni var líka … Halda áfram að lesa

Birt í Fréttir | Slökkt á athugasemdum við Verður heilmyndatæknin framtíðin

Hægist á gerð Star Wars mynda

Disney hægir gerð á Star Wars myndum. Það var árið 2012 sem Disney borgaði fjóra milljarða dollara fyrir Lucasfilm. Þá var því lofað að gera nýja Star Wars mynd á hverju ári. Það voru ekki síst vinsældir The Force Awakens … Halda áfram að lesa

Birt í Episode IX: The Rise of Skywalker, Fréttir, Fréttir um myndirnar | Slökkt á athugasemdum við Hægist á gerð Star Wars mynda

Tónlistin í Galaxy´s Edge

Við þekkjum flest tónlist John Williams úr myndunum og hann mun sjá um að gera tónlistina fyrir skemmtigarð Disney Galaxy´s Edge. Hann mun sjá um tónlistina ásamt Michael Giacchino sem bjó til tónlistina í Rogue One: A Star Wars Story. … Halda áfram að lesa

Birt í Fréttir | Slökkt á athugasemdum við Tónlistin í Galaxy´s Edge

Galaxy´s Edge kemur næsta sumar

Nú eru 10 mánuðir þangað til að Galaxy´s Edge opnar, en það er skemmtigarðurinn fyrir Star Wars í Disney. Við höfum fjallað aðeins um Skemmtigarðinn áður og nú fer að styttast í opnun hans. Margir aðdáendur eru eflaust orðnir spenntir, … Halda áfram að lesa

Birt í Fréttir | Slökkt á athugasemdum við Galaxy´s Edge kemur næsta sumar

Matt Smith ráðinn í Episode 9

Leikarinn Matt Smith hefur verið ráðinn í Episode 9. Hann er þekktur fyrir að leika doktorinn í þáttunum um Doctor Who og lék í þeim þáttum á árunum frá 2010 til 2017.

Birt í Episode IX: The Rise of Skywalker, Fréttir | Slökkt á athugasemdum við Matt Smith ráðinn í Episode 9