Mánaðarsafn: október 2018

Solo aukaefni

Í tilefni af þess af Solo er komin í búðir, er hægt að sjá alls kyns aukaefni (sumt er á disknum sjálfum, annað ekki.) Njótið!

Birt í Spinoff - Han Solo, um myndirnar sem eru komnar | Merkt , | Slökkt á athugasemdum við Solo aukaefni

Okkar Stjörnustríðssögur (Our Star Wars stories)

Frábærir jákvæðir þættir þar sem fjallað er um hvernig Stjörnustríð breytti lífi hjá fólki. Frá þeim sömu og færðu okkur Star Wars show.

Birt í Annað, Okkar Stjörnustríðssögur (Our Star Wars stories), Sjónvarpsþættir, Star Wars show | Merkt , | Slökkt á athugasemdum við Okkar Stjörnustríðssögur (Our Star Wars stories)

Teiknimyndaþáttaröðin Uppreisnin (Resistance)

Allt aukaefni tengt nýju teiknimyndaþáttaröðinni, Uppreisin. Þættir sjálfir eru sýndir á Disney XD.

Birt í Annað, Teiknimyndaþættir, The Resistance (Uppreisnin) | Merkt | Slökkt á athugasemdum við Teiknimyndaþáttaröðin Uppreisnin (Resistance)

Safngripir á uppboði

Það var líf á uppboðsmörkuðum sem tengjast Star Wars safngripum úr Return of The Jedi í síðustu viku. Þannig var DL-44 geislabyssan sem Han Solo var með seld á 550000$ á uppboði. Það var ekki það eins sem seldist dýru … Halda áfram að lesa

Birt í Fréttir | Slökkt á athugasemdum við Safngripir á uppboði

Star Wars bíótónleikar

Sinfóníuhljómsveit Íslands verður með Star Wars bíótónleika 4. og 5.apríl á næsta ári. Þá verður sýnd A New Hope við undirleik hljómsveitarinnar í stjórn Ted Sperling. Hægt er að fá frekari upplýsingar um tónleikana á þessari síðu. https://www.sinfonia.is/tonleikar-og…/star-wars-biotonleikar

Birt í Fréttir | Slökkt á athugasemdum við Star Wars bíótónleikar

Fyrsta myndin úr the Mandalorian

Birt í Fréttir | Slökkt á athugasemdum við Fyrsta myndin úr the Mandalorian

Nafnið á leiknu sjónvarpsþáttaröðinni verður The Mandalorian

https://www.instagram.com/p/BofTUzhBtrZ/?utm_source=ig_share_sheet&igshid=u2se3isriuki

Birt í Fréttir, Sjónvarpsþættir, The Mandalorian | Merkt , , , | Slökkt á athugasemdum við Nafnið á leiknu sjónvarpsþáttaröðinni verður The Mandalorian