Mánaðarsafn: janúar 2019

Star Wars: Uppreisin, það sem er framundan

Sýnishorn fyrir lokaþættina í Star Wars: Resistance, fyrstu þáttaröðinni en önnur þáttaröð byrjar í haust.

Birt í The Resistance (Uppreisnin), Þættir | Merkt , , , | Slökkt á athugasemdum við Star Wars: Uppreisin, það sem er framundan

Star Wars Clone Wars Stikla

Birt í Fréttir | Slökkt á athugasemdum við Star Wars Clone Wars Stikla

Gleðilegt nýtt ár

Nú styttist í Star Wars Celebration sem haldið verður í Chicago þann 11.-15 apríl. Það er enginn annar en Warwick Davis sem verður kynnir á Celebration. Aðdáendur myndanna þekkja hann sem Wicket úr Return of the Jedi. Hann hefur einnig … Halda áfram að lesa

Birt í Fréttir | Slökkt á athugasemdum við Gleðilegt nýtt ár