Mánaðarsafn: febrúar 2020

The heros journey

Star Wars er að miklu leyti byggð á Hero´s Journey sem fram kemur í bók goðsögufræðingsins Joseph Campbell, The Hero with a thousand faces. Hérna er stutt myndband um the heroes journey.

Birt í Fréttir | Slökkt á athugasemdum við The heros journey

Rise of Skywalker teiknimyndasagan

Í Star Wars heiminum hefur aðlögun teiknimyndasagna að kvikmyndunum skipað ríkan sess frá árinu 1977 þegar fyrsta Star Wars teiknimyndasagan var skrifuð. Það var því mjög mikilvægt þegar Marvel tilkynnti að síðasta Star Wars myndin um sögu Skywalker yrði gerð. … Halda áfram að lesa

Birt í Fréttir | Slökkt á athugasemdum við Rise of Skywalker teiknimyndasagan

High Republic

Nú þegar Skywalker sagan er búin, þá velta margir fyrir sér hvað tekur við. Disney er með nokkur járn í eldinum og í ágúst á þessu ári kemur út ný syrpa af bókum sem nefnist High Republic. Bækurnar gerast 200 … Halda áfram að lesa

Birt í Fréttir | Merkt | Slökkt á athugasemdum við High Republic