Mánaðarsafn: maí 2021

Rouge Squadron

Næsta Star Wars mynd sem kemur í kvikmyndahús heitir Rouge Squadron og er leikstýrt af Patty Jenkins. Hún er þekkt fyrir að leikstýra Wonderwoman kvikmyndunum. Sagan kynnir til leiks nýja kynslóð flugmanna sem hætta lífi sínu og færa söguna inn … Halda áfram að lesa

Birt í Fréttir | Slökkt á athugasemdum við Rouge Squadron

Galactic Starcruiser í Disney Parks

Öll viljum við láta okkur dreyma um að vera í Star Wars og í Disney Parks er það mögulegt. Ekki er það bara mögulegt, það er hægt að vera í Galactic Starcruiser. Í geimskipinu eru gestir skráðir inn î tveggja … Halda áfram að lesa

Birt í Galaxy Edge | Slökkt á athugasemdum við Galactic Starcruiser í Disney Parks

Sögubók í máli og myndum

Þegar ég var strákur þá var ég svo heppinn að eignast þessa íslensku sögubók um “fyrstu” Star Wars myndina. Það hefur alltaf verið gaman að glugga í hana og skoða. Sérstaklega eru það íslensku heitin á persónunum sem eru áhugaverð … Halda áfram að lesa

Birt í Bækur | Slökkt á athugasemdum við Sögubók í máli og myndum

Bad Batch á Disney+

Teiknimyndasería um öflugt lið klónana Hunter, Wrecker,Tech, Crosshair og Ecko. Þetta eru tilrauna klónar úr Clone Force 99 sem komu fyrst fram í Clone Wars teiknimyndaþáttunum. Meðlimir Bad Batch, eða slæma gengisins eins og væri hægt að kalla það á … Halda áfram að lesa

Birt í Teiknimyndaþættir | Slökkt á athugasemdum við Bad Batch á Disney+