Star Wars Celebration

Star Wars Celebration Orlando er ráðstefna sem haldin verður 13.-16.apríl og þar verða margir af þeim leikurum sem við þekkjum úr myndunum eins og Anthony Daniels sem leikur C-3PO og Riz Ahmed sem leikur Bodhi. Þú getur fengið frekari upplýsingar um ráðstefnuna á vefsíðunni www.starwarscelebration.com

Á fyrsta deginum mætti Harrison Ford óvænt og spjallaði við George Lucas og aðra leikara úr myndunum eins og Mark Hamill.