Allt um tölvuleikinn Jedi: Fallen Order Birt þann júní 12, 2019 af Rósa Grímsdóttir Á E3 tölvuleikjaráðstefnunni var meðal annars sýnt spilun úr Jedi Fallen Order en leikurinn er væntanlegur 15. nóvember.